Back to All Events

Arnljótur

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Arnljótur í Mengi Arnljótur mætir á svið í Mengi og býður upp á einstaka kvöldstund þar sem hann sýnir ólíkar hliðar – bæði í tónum og tali. Á efnisskránni er blanda af nýrri og gamalli tónlist frá tónlistarmanninum sjálfum, flautuspili, söng og trítladansi auk þess sem hinn eini sanni Trimpiltrútur gerir heiðarlega tilraun til uppistands. Það má búast við bæði hughrifum og hlátrasköllum þegar Kraftgalli leiðir áhorfendur í ferðalag sem þræðir saman tónlist, ljóðlist, spuna og húmor!

Earlier Event: March 21
Curro Rodriguez
Later Event: March 27
Skerpla Ensemble: Canons & Songs