ICELANDIC:
Jófríður Ákadóttir er tónskáld og tónlistarflytjandi frá Reykjavík. Hún hóf feril sinn sem meðlimur í hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris en starfar nú sem sólólistamaður undir nafnin JFDR. Hún hefur auk þess unnið sem kvikmyndatónskáld og gerði nýverið tónlistina fyrir heimildaþættina "Stormur" og jóladagatal RÚV um Randalín og Munda. Jófríður hefur unnið samið tónlist með ýmsum tónlistarmönnum eins og t.d. Ólafi Arnalds og Damien Rice. Nýjasta plata hennar ber heitið Museum og kom út í apríl á vegum breska útgáfufyrirtækisins Houndstooth. Tónlist Jófríðar einkennist af minimalískum útsetningum, draumkenndum hljóðheimi og ríkum laga- og textasmíðum.
ENGLISH:
JFDR is Jófríður Ákadóttir. As a 14 year old in Reykjavik, Ákadóttir began her musical career exploring the vast universe of experimental music while retaining a massive heart at her core.
Over the past 12 years Ákadóttir has released 12 records including as a member of Pascal Pinon & Samaris collaborated with renowned artists Ólafur Arnalds and Damien Rice, scored the award-winning Icelandic film Backyard Village and garnered fans across the world – including Björk who cites Ákadóttir as an inspiration.
Following 2017’s Brazil (her first record as JFDR), Ákadóttir returned with 2020’s New Dreams “very haunting electro-pop music that’s very subtle very inward looking” (NPR Music) and “the kind of album that might give you space to reach your own small revelations” (Stereogum).
Her new album Museum is out now. In March 2024 it won Icelandic album of the year at the Iceland Music Awards