Back to All Events

Laglegt: spilað og spjallað

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Wednesday, July 30th
LAGLEGT: SPILAÐ OG SPJALLAÐ
doors 19:30 / show 20:00
2500kr / 2000kr for students with ID

come play a little cozy card with me, just me and the guitar and most all my songs . I get to talk as much as I want and give a lot of context.

so if you want to have your own interpretation of my songs, this is not the concert for you.

----

komið í smá kosý spil með mér, bara ég og gítarinn og flest öll lögin mín . ég fæ að tala eins mikið og ég vil og gefa mikið samhengi.

svo ef þið viljið vera með ykkar eigin túlkun á lögunum mínum þá eru þetta ekki tónleikar fyrir þig.

Earlier Event: July 26
Jun Futamata (JP) / tech x copper
Later Event: July 31
Ólöf Arnalds