Back to All Events

Benni Hemm Hemm - Sneriltrommusóló

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Friday, August 22nd
Benni Hemm Hemm: Sneriltrommusóló
doors 19:30 / show 20:00
2500kr / 2000kr for students with ID

Benni Hemm Hemm er listamannsnafn Benedikts H. Hermannssonar. Fyrsta útgáfa Benna Hemm Hemm var smábreiðskífan SummerPlate, sem gefin var út í 30 eintökum árið 2003. Síðan þá hefur Benni Hemm Hemm gefið út 14 breiðskífur, 4 smábreiðskífur, eina plötu með leikritatónlist og tvær ljóðabækur og flutt tónlist sína á margvíslegum vettvangi í öllum mögulegum hljómsveitarmyndum og einn síns liðs.

Benni Hemm Hemm is the artist name of Benedikt H. Hermannsson. SummerPlate EP, released in 30 copies in 2003 was Benni Hemm Hemm´s first release. Since then Benni Hemm Hemm has released 14 LPs, 4 EPs, one theatre music album, two poetry books and has performed his music in various different band setups and solo performances.

***

Sneriltrommusóló eru tónleikar þar sem leikið er á margar sneriltrommur án þess að snerta þær. Verkið varð til í tengslum við opnunarviðburð 5 Radio Stations á Paris International á vegum frönsku listastofnunarinnar Lab´Bel en fyrir það bjó Benni til 24 tíma langan hljóðskúlptúr úr upptökum sem gerðar voru víðsvegar um Ísland sem tvinnað var saman við tónlist sem samin var fyrir verkið.

Sneriltrommusóló is a performance where many snare drums are played without being touched. The piece was originally made for the opening ceremony for 5 Radio Stations, a project produced by the french art institute Lab´Bel, for which Benni made a 24 hour long sound sculpture from field recordings made all over Iceland as well as music written for the project.

Earlier Event: August 21
Masaya Ozaki/Hiroki Kamoshida/Hlökk
Later Event: August 23
SMENGI MENNINGARNÓTT