Back to All Events

Pikknikk

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Thursday, August 28th
Pikknikk (Sigga Eyþórs & Steini Hjálmur)
doors 19:30 / show 20:00
2500kr / 2000kr for students with ID

PIKKNIKK

Sigga Eyþórs er þekkt í íslensku tónlistarlífi og hefur lengst af starfað með systrum sínum í hljómsveitinni Sísý Ey. Árið 2022 unnu Sigga og systkini hennar hjörtu þjóðarinnar þegar þau kepptu fyrir hönd Íslands í Eurovision í Torino undir nafninu Systur með laginu „Með hækkandi sól“

Þorsteinn Einarsson eða Steini Hjálmur, eins og hann er oft kallaður, er maðurinn á bak við marga af helstu smellum Hjálma, hinnar góðkunnu reggísveitar. Hann hefur frá upphafi vakið athygli fyrir fallegar lagasmíðar og einstaka söngrödd.

Árið 2007 stofnuðu Sigga og Steini dúettinn Pikknikk og 2008 gáfu þau út plötuna Galdur. Tónlistinni má lýsa sem sálmaskotinni sveitatónlist. Platan hlaut mikið lof gagnrýnenda fyrir fallegan samhljóm og einlægan flutning.

Nú, eftir langt hlé, hafa þau sameinað krafta sína á ný til að endurvekja Galdurinn.

--------

Sigga, a well-known and beloved figure in the Icelandic music scene, has worked closely with her sisters Beta and Elín, better known as Systur. In 2022, they captured the hearts of the nation by winning Iceland’s national music competition with their song “Með hækkandi sól,” going on to represent Iceland at Eurovision in Turin.

Þorsteinn Einarsson or Steini Hjálmur, as he is often called, is the man behind many of the biggest hits by Hjálmar, Iceland’s renowned reggae band. Known for his soulful voice and unique musicality, Steini has left a lasting mark on Icelandic music.

In 2008, Sigga and Steini joined forces as the duo Pikknikk and released the album Galdur (Magic), a collection of country inspired songs with a delicate, hymn-like feel. The album received critical acclaim for its rich harmonies and heartfelt performances, earning a place as a hidden gem within Icelandic music.

Now, after a long hiatus, Sigga and Steini have reunited ready to bring the Magic back to life and share their timeless collaboration with audiences once again

Earlier Event: August 23
SMENGI MENNINGARNÓTT