Back to All Events

Ægir Sindri

  • Mengi 2 Óðinsgata 101, Reykjavík Iceland (map)

Friday, October 17th
ÆGIR SINDRI
doors 19:30 / show 20:00
2500kr / 2000kr for students / pay what u can

https://blink.blikk.tech/315bb71a-73e2-413c-a5f4-b15d9618b7d5

Ægir Sindri hefur gegnum tíðina leikið á trommur með fjölda ólíkra hljómsveita en hefur undanfarin ár einnig verið nokkuð iðinn við sköpun tilraunatónlistar, einn síns liðs og með öðrum. Hann hefur gefið út níu plötur undir eigin nafni og vinnur nú hörðum höndum að þeirri tíundu, hvar hann gerir tilraunir til að beisla óhljóð, óreiðu og ófyrirsjáanleika. Rennur þar saman óreiðan og ákefðin úr harðkjarnanum og þungarokkinu sem hann ólst upp í við áferðartilraunir og skriðþunga sveim- og drónatónlistar.
Á tónleikum þessum hyggst hann gera tilraunir með efni plötunnar en snúa þeim á haus.

----

Ægir Sindri has played drums with a number of different bands from a young age and in recent years has been exploring and experimenting with sound, noise and music in new ways, both on his own and with others. He has released nine albums under his own name and is currently hard at work on his tenth, where he experiments with harnessing noise, chaos and unpredictability. The controlled chaos and intensity of the metal and hardcore he grew up in merges with the textural experiments and glacial momentum of ambient and drone music.

Earlier Event: October 10
ÁSTA
Later Event: October 18
Jelena Ćirić