Back to All Events

ELDHÚS FÁRÁNLEIKANS / FREE IMPROV NIGHT

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Fyrsta mánudagskvöld hvers mánaðar verður helgaður frjálsum spuna í Mengi. Tónlistarmenn úr ýmsum áttum taka höndum saman í eldhúsi fáránleikans, á boðstólum ævintýralegir réttir þar sem ólíklegustu bragðtegundum ægir saman.

Fyrsta eldhúsinu er stjórnað af tónlistarkonunni Ásthildi Ákadóttur sem fær til liðs við sig góða gestakokka.

Miðaverð er 2000 krónur. Spuninn hefst klukkan 21.

∞∞∞∞∞∞∞

Free improv night the first Monday evening of every month. Musicians from all around improvise together in the kitchen of absurdity.

First main chef: Ásthildur Ákadóttir (from Pascal Pinon) - joined by friends and colleagues.

Tickets: 2000 Isk.

Concert starts at 9pm.

Earlier Event: September 29
Sóley: Harmóník
Later Event: October 3
Anna Petrini: Seascape