Sænski blokkflautuleikarinn Anna Petrini heldur einleikstónleika í Mengi þriðjudagskvöldið 3. október klukkan 21 en efnisskráin samanstendur af spennandi einleiksverkum fyrir blokkflautur af ýmsu tagi og rafhljóð og segulband koma einnig við sögu. Kontrabassablokkflautan verður áberandi á þessum tónleikum en á undanförnum áratug hefur hin frábæra tónlistarkona lagt sig mjög eftir því að spila á þetta flennistóra kassalaga tréblásturshljóði og hefur frumflutt og pantað fjölmörg verk fyrir hljóðfærið. Tónskáldin sem verk eiga á tónleikunum eru Malin Bång, Mirjam Tally, Liza Lim, Jesper Nordin og Fausto Romitelli. Miðaverð er 2000 krónur og hægt er að bóka miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupa miða við innganginn.
Efnisskrá:
Malin Bång
Split Rudder fyrir umbreytta kontrabassablokkflautu og rafhljóð
Mirjam Tally
Interference fyrir kontrabassablokkflautu og segulband
Liza Lim
Weaver of Fictions fyrir altflautu
Spuni
Jesper Nordin
Inevitabilini fyrir tenóblokkflautu
Fausto Romitelli
Seascape fyrir kontrabassablokkflautu
http://www.annapetrini.com/
∞∞∞∞∞∞
Anna Petrini - contrabass recorder
Music by Malin Bång (SE) Mirjam Tally (EST/SE) Liza Lim (AUS) Jesper Nordin (SE) and Fausto Romitelli (IT) along with improvisations.
Concert starts at 9 pm, house opens at 8:30 pm
Tickets: 2000 ISK / order through booking@mengi.net or at the door.
The square shaped Paetzold contrabass recorder has inspired composers around the world and an interesting repertoire for this instrument is developing. Anna Petrini has focused on this instrument for the last ten years and performs it around the world.
Program:
Malin Bång
Split Rudder for prepared contrabass recorder and electronics
Mirjam Tally
Interference for contrabass recorder and tape
Liza Lim
Weaver of Fictions for solo ganassi alto recorder
Improvisation
Jesper Nordin
Inevitabilini for ganassi tenor recorder
Fausto Romitelli
Seascape for contrabass recorder
http://www.annapetrini.com/
Back to All Events
Earlier Event: October 2
ELDHÚS FÁRÁNLEIKANS / FREE IMPROV NIGHT
Later Event: October 5
„Slitförin“ – ljóðabók eftir Fríðu Ísberg – útgáfuhóf