Fimmtudaginn 5. október fögnum við útgáfu fyrstu ljóðabókar Fríðu Ísberg, „Slitförin“, í Mengi við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur.
Upplestur og léttar veigar í boði.
Ókeypis aðgangur.
Allir velkomnir!
Fram að útgáfu verður hægt að tryggja sér eintaki af bókinni á tilboðsverði – 3.500 krónur – með því að skrá sig á eftirfarandi slóð:
www.partuspress.com/panta-slitforin
Back to All Events
Earlier Event: October 3
Anna Petrini: Seascape
Later Event: October 6
Special-K