Heiðarlegir og einlægir hugsjónamenn sem eru reiðubúnir að leggja á sig vinnu og færa fórnir til að bæta líf samborgaranna halda dansleik í Mengi föstudagsköldið 29. desember klukkan 21. Miðaverð: 2000 krónur. Húsið verður opnað klukkan 20:30
Hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupa við innganginn.
Heiðarlegir og einlægir hugsjónamenn eru Róbert Reynisson, Ingi Garðar Erlendsson, Eiríkur Orri Ólafsson og Páll Ivan frá Eiðum.
ENGLISH BELOW
Þeir eru miðaldra en hafa engu gleymt strákarnir í Heiðarlegir og einlægir hugsjónamenn. En þeir hittust fyrst á Benna Hemm Hemm æfingu sem haldin var undir verndarvæng Björgúlfs Thor í gamla Klink og Bank, þar sem nú stendur nýtt hótel. Saman og í sitt hvoru lagi hafa þeir ferðast um jarðkringluna sem sviðsmunir vinsælla pop-listamanna (e. popular artist) en það var á einni slíkri ferð sem að sameiginlegur áhugi á spunatónlist kom í ljós. Staðurinn var El Paso, áningarstaður eftir langa og stranga ferð sem var lituð svikum og vonbrigðum. Í steikjandi hitanum náðist samhljómur.
∞∞∞∞∞∞∞
Honest and sincere idealists are Róbert Reynisson, Ingi Garðar Erlendsson, Eiríkur Orri Ólafsson and Páll Ivan frá Eiðum.
They give a free improv concert in Mengi on Friday, December 29th at 9pm.
House opens at 8:30 pm. Tickets: 2000 ISK.
Book tickets through booking@mengi.net or buy tickets at the door.
Back to All Events
Earlier Event: December 28
PÉTUR EGGERTSSON: EKKERT KJOLSTON / ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Later Event: January 4
MR. SILLA