Myndbönd ókunnugra skásetjara eru grunnurinn að íslenskum snitsel kvöldum, og ofan á þau bætast greiningar og sögur Janusar Braga Jakobssonar og tónlist Loja Höskuldssonar.
Fjórða. og seinasta snitselið í þessari lotu í Mengi verður 27. desember. Þar verða sagðar jólasögur með videóum annarra og alveg séns á því að það verði boðið upp á púns.
Viðburður hefst klukkan 21. Miðaverð: 1000 krónur.