Back to All Events

The Wrong Place: A Program of Sonic Ethnography

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

The Wrong Place is a program of new sound works that interpret culture and lived experience. Each of the artists on the program will be present to answer questions from the audience. Starts at 6pm. Free entrance!

Works by:

- Arnar Ómarsson
- Christopher Roberts
- Kerstin Möller
- Pier Yves Larouche
- Otho
- Rosanna Lorenzen
- Telo Hoy
- Tora Victoria Stiefel
- Sihan Yang

This program is the culmination of a course at Listaháskóli Íslands led by Erik DeLuca called Sonic Ethnography. Sonic ethnography is an artistic-scholarly research methodology that uses the tools of phonography and audio technology to record, edit, and produce anthropologically informed sound works that interpret culture and lived experience.

∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞∞

Splunkuný hljóðverk eftir níu nemendur úr Listaháskóla Íslands. Verkin hafa verið samin á námskeiði við Listaháskóla Íslands hjá Erik DeLuca. Viðburðurinn hefst klukkan 18 og er aðgangur ókeypis og öllum heimill.

Dagskráin samanstendur af hljóðverkum:

- Arnar Ómarsson
- Christopher Roberts
- Kerstin Möller
- Pier Yves Larouche
- Otho
- Rosanna Lorenzen
- Telo Hoy
- Tora Victoria Stiefel
- Sihan Yang

Verkin hafa verið samin á námskeiðinu Sonic Ethnography eða hljóðræn þjóðfræði þar sem hljóðmiðillinn er nýttur í því skyni að túlka og miðla menningu, reynslu og umhverfi.

Earlier Event: November 16
ÉG BÝÐ MIG FRAM / 3. SÝNING
Later Event: November 17
Teitur Magnússon