Back to All Events

DÍANA, AÐ EILÍFU

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

ENGLISH BELOW

Gjörningadagskrá helguð Díönu prinsessu en tuttugu ár eru liðin frá dauða hennar, hún lést í bílslysi þann 31. ágúst 1997 í París, 35 ára gömul. Klukkan 19 í Mengi; miðaverð er 2000 krónur. Húsið verður opnað klukkan 18:30. Hægt er að bóka miða í gegnum booking@mengi.net eða greiða við innganginn.

Dagskrá:

- A Study of International Objects no. 5: Royalty VS Reality eftir Berglindi Ernu Tryggvadóttur og Rúnar Örn Marínsson (frumflutningur)

- Díana undir rós eftir Guðrúnu Heiði Ísaksdóttur og Maríu Worms (frumflutningur)

Dagskráin fer fram samhliða sýningu sem verður opnuð í Ekkisens, Portinu þar sem tólf myndlistarmenn fjalla um Díönu prinsessu. Sýningarstjórar eru Auður Lóa Guðnadóttir, Andrea Arnarsdóttir og Starkaður Sigurðsson. 

NÁNAR
Tuttugu ár eru liðin síðan hin ástsæla Díana prinsessa lést í bílslysi aðeins 35 ára gömul. Dauði hennar var milljónum manns um allan heim mikill harmdauði og nú á 20 ára dánarafmæli er hennar víða minnst. Reistar eru styttur af Díönu, góðgerðarsamtök gefa hjálparsamtökum og líknarfélögum gjafir í hennar nafni og aðdáendur um heim allan minnast hennar á margvíslegan hátt. Goðsögnin um Díönu er orðin óendanlega stór enda eignaði umheimurinn sér Díönu. Díana lifir sem minning, hugmynd og goðsögn. 

________________

Diana Forever

Two visual performances dedicated to the memory of Princess Diana who lost her life in a car crash in Paris twenty years ago, on August 31, 1996. Starts at 7pm. Tickets: 2000 ISK. House opens at 6:30 pm. Book tickets through booking@mengi.net or buy tickets at the door. 

- A Study of International Objects no. 5: Royalty VS Reality by Berglind Erna Tryggvadóttir and Rúnar Örn Marinósson (premiere)
- Diana Sub Rosa by Guðrún Heiður Ísaksdóttir and María Worms (premiere)

It has been twenty years since Princess Diana lost her life. Her name never quite disappeared from our daily life, from the newspapers and now we she is everywhere. Statues of her have been erected, charities make donations in her name, people lay flowers out on the pavement once again. It seems this phenomenon is not confined within the person that she was, but the goddess that was created once the outside world enveloped her. She lives on as a memory, a myth, an idea. 

Diana, Forever is an art exhibition with 12 artists, that all contribute original works on the exhibition’s subject: Princess Diana. Under the curation of Auður Lóa Guðnadóttir, Andrea Arnarsdóttir og Starkaður Sigurðarson the idea of Princess Diana is brought to life in the exhibition spaces of Ekkisens and Portið, and on the 18th of November two performances will debut in Mengi.

Earlier Event: November 17
Teitur Magnússon
Later Event: November 19
Kristín Anna