Back to All Events

Stephen Dorocke

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Spennandi spunatónleikar með bandaríska tónskáldinu og hljóðfæraleikaranum Stephen Dorocke í Mengi, fimmtudagskvöldið 30. nóvember klukkan 21. Með honum koma fram píanóleikarinn Paul Lydon, Berglind María Tómasdóttir, flautuleikari, sellóleikarinn Katinka Kleijn og bassaleikarinn Julian F. Thayer.
Miðaverð: 2000 krónur. Pantið miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupið við innganginn.
Húsið verður opnað klukkan 20:30

Stephen Dorocke hóf hljóðrannsóknir sínar ungur að árum og þakkar það meðal annars stuttbylgjuútvarpi sem finna mátti að heimili hans. Á meðal áhrifavalda má nefna Sun Ra, Karlheinz Sttockhausen, Harry Bertola, Egiosto Macchi, Harry Partch, Derek Bailey, Freddie Roulette og Ry Cooder.

Stephen Dorocke hefur komið víða fram og hljóðritað plötur með tónlistarmönnum svo sem Can.Ky.Ree, The Lofty Pillars, The Handsome Family og Freakwater. Á meðal hljóðfæra sem hann spilar á í tónlistarverkefnum sínum eru gítar, fiðla, mandólín og d'oud, sem er sérsmíðað hljóðfæri Stephen Dorocke, sérstakt afbrigði af arabísku lútunni úd og rísófónn sem er umbreyttur gítar. 

Stephen Dorocke býr og starfar í Chicago þar sem hann tekur virkan þátt í öflugri spunasenu stórborgarinnar. 

∞∞∞∞∞∞∞∞

An exciting improv-concert with composer and instrumentalist Stephen Dorocke at Mengi, Thursday, November 30 at 9pm. Joined by Paul Lydon on piano, Berglind María Tómasdóttir on flute, Katinka Kleijn on cello and Julius F. Thayer on double bass. House opens at 8:30 pm.
Tickets: 2000 isk. House opens at 8:30 pm.


Sonically adventurous at a young age, thanks to the presence of a short wave radio in the family home, Stephen Dorocke continues the exploratory traditions of artists such as Sun Ra, Karlheinz Stockhausen, Harry Bertoia, Egisto Macchi,and Harry Partch, as well as Derek Bailey, Freddie Roulette, and Ry Cooder from a guitaristic standpoint.

The worldly and cosmic sounds that surround us also influence the sonic componentry of the Resophonian Dialect. SD has toured, performed, and recorded with various artists, such as Can.Ky.Ree,
The Lofty Pillars, The Handsome Family and Freakwater, playing steel guitar (pedal and lap), guitar, violin, mandola/mandolin, and d'oud, a self designed/built oud variant.