Back to All Events

SNITTUTEINASVEITIN - RAGGA GÍSLA & HLJÓMSVEIT

Tónleikar með Snittuteinasveitinni í Mengi laugardaginn 2. desember kl. 17. Miðaverð er 2.500 krónur. 
Hægt er að kaupa miða við hurð eða panta þá í gegn um booking@mengi.net

ENGLISH BELOW

Tónverk fyrir snittuteina. Flytjendur munu leika á 2 rafbassagítara með svokölluðum snittuteinum, heimabyggt ásláttarhljóðfæri og tölvu/hljóðgerfla. Ekki er hefð fyrir þessum hljóðfæraleik, en í tónverki sem Ragga Gísla samdi sem hluta af M.A. verkefni sínu við Listaháskóla Íslands árið 2012, notaðist hún fyrst við snittutein þegar hún samdi verkið “Neðansjávar”.

Í Snittuteinasveitinni eru Ragga Gísla, Björgvin Gísla, Matthias Hemstock og Björn Viktors.

———

Chamber Music Piece for Studs
In Mengi at 5 p.m.
Tickets: 2500 at the door or through booking@mengi.net

Chamber Music Piece for Studs, by composer Ragga Gisla, is comprised of several short movements where the musicians play electric bass guitars with so-called studs, a homemade percussion board and laptop electronics. The studs used in this work are of different coarseness and three different sizes but they are usually used in construction work and for building houses. This kind of musical instrument is untraditional, but in Ragga’s work “Underseas” which she composed as part of her M.A. project at the Iceland Academy of the Arts in 2012, she used a stud for the first time. 

Band members: Ragga Gísla, Björgvin Gísla, Matthias Hemstock og Björn Viktors.

Earlier Event: November 30
Stephen Dorocke