Back to All Events

ELDHÚS FÁRÁNLEIKANS / MÁNUDAGSBOLTINN / FREE IMPROV

Mánudagsboltinn er frjálst spunakvöld þar sem skipt verður í misstór lið sem leikur í 6 min í senn. Í úrvali eru gamlir meðlimir hins upprunarlega mánudagsbolta (sem færst hefur yfir á miðvikudaga) í bland við nýja og ótætta leikmenn. 

Í eru :
Arnljótur Sigurðsson
Eiríkur Orri Ólafsson
Guðmund Steinn Gunnarsson
Jesper Pedersen
Ingi Garðar Erlendsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Kristín Anna Valtýsdóttir
Laufey Soffía
Magnúst Trygvason Eliassen
Ólafur Björn Ólafsson
Róbert Reynisson
Sigurlaug Thorarensen
Sindri Már Sigfússon
Tumi Árnason

ofl!

Miðaverð er 2000 krónur. Spuninn hefst klukkan 21.

∞∞∞∞∞∞∞

Free improv night the first Monday evening of every month. Musicians from all around improvise together in the kitchen of absurdity.

The main chef for this night will be Kristín Anna Valtýsdóttir, joined by others.

Later Event: December 6
COW #3 / JOHN CAGE