Back to All Events

Borgar Magnason / First impressions

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Tónsmiðurinn og kontrabassaleikarinn Borgar Magnason heldur tónleika í Mengi, föstudaginn 1. september kl. 21.
Húsið opnar kl. 20:30 og miðaverð er 2.500 kr. Miðar fást við hurð en einnig er hægt að panta miða á booking@mengi.net.

ENGLISH BELOW

Föstudagskvöldið 1. september klukkan 21 mun tónsmiðurinn og kontrabassaleikarinn Borgar Magnason rannsaka hljóðheim Othars, spánýs hljóðfæris Hans Jóhannssonar, fiðlusmiðs.

Othar er rafmagns-kontrabassi sem með aðstoð tölvutækninnar breytir frekar litlausu merki rafhljóðfæris í nákvæma eftirlíkingu af hljómblæ hágæða hljóðfæris. 

Fyrr í sumar fékk Borgar afhenta frumgerð að hljóðfærinu sem er smíðað af Hans Jóhannssyni í samvinnu við Signal Wizard Systems og próf. Patrick Gaydecki við háskólann í Manchester.

Í tónsmíðum kvöldsins eru eiginleikar þessa nýja hljóðfæris rannsakaðir.

Borgar hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, samið tónlist fyrir leikhús, dansverk, kvikmyndir og myndlistarinnsetningar, starfað með tónlistarmönnum svo sem Valgeiri Sigurðssyni, Ben Frost, Howie B, Damien Rice, Sigurrós, Howie B og David Rhodes svo einhverjir séu nefndir auk fjölda listamanna úr öðrum geirum en má þar nefna Guy Maddin, Gabríelu Friðriksdóttur, Húbert Nóa og ítalska vídeólistardúóið Masbedo. 

Borgar hefur tekið virkan þátt í flutningi nýrrar tónlistar úr ólíkum áttum auk þess sem sígild tónlist hefur skipað sess á verkefnalista hans.

∞∞∞∞

Borgar Magnason, composer and bass player invites us to the sound world of Othar, a brand new electric bass designed by Hans Jóhannsson for Borgar. At Mengi on Friday, September 1st, at 9pm. House opens at 8:30 pm. 

Tickets: 2500 isk. Buy at the door or order through booking@mengi.net

Borgar Magnason is a double bass player, improviser and composer. His interests range from improvised and experimental compositions to traditional orchestral and chamber music.

A constant collaborator, the Icelandic musician has worked with a wide array of artists in the past including film maker Guy Maddin, video artists 33 1/3, Húbert Nói and Brian Eno. More recently Magnason has been working with Howie B, a producer whose past collaborations include prolific artists such as Björk, Tricky, U2, Hans Zimmer and Soul II Soul.

Having worked together on projects such as Music For Astronauts and Cosmonauts in the past, their latest venture sees them perform alongside each other for a special live set at Houghton Festival, the three-day Norfolk event which is curated by Fabric’s Craig Richards and produced by Gotwood Festival.

Earlier Event: August 28
Megas & Kristinn H. Árnason
Later Event: September 2
Kristín Anna