Back to All Events

Kristín Anna

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Hin óviðjafnanlega Kristín Anna Valtýsdóttir býður til tónleika í Mengi laugardagskvöldið 2. september klukkan 21. Miðaverð: 2500 krónur. Hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net.
Tónlistarkonan Kristín Anna er gestum Mengis að góðu kunn en hér hefur hún margoft magnað upp mikinn galdraseið með tónlist sinni.
Kristín Anna var liðsmaður múm á árunum 1998 – 2006. Hún hefur komið fram með hljómsveitunum Animal Collective, The National, með Stórsveit Nix Noltes og Seríuhljómsveit Skúla Sverrissonar svo fátt eitt sé nefnt. Hún er náinn samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar og hefur tekið þátt í sköpun margra hans, m.a. The Visitors og birtist í ýmsum myndum og hljóðum í verkum hans. Einnig tók hún þátt í að semja tónlistina og flytja sviðsverkið Forever Love ásamt Gyðu tvíburasystur sinni og Dessner tvíburabræðrunum í rokksveitinni The National. Þau fluttu nokkur lög úr verkinu í Barbican Theater í sumar, en þar kom Kristín Anna einnig fram ein með píanólög sín.


∞∞∞∞∞∞∞

Kristín Anna performs her haunting music for voice and piano at Mengi on Saturday, September 2 at 9pm. Tickets: 2500 isk. Order tickets through booking@mengi.net
Kristín Anna (Kría Brekkan) is an Icelandic musician and artist. At Mengi she will be performing her own songs for piano and voice.
Kristín Anna was a member of the band múm 1998 – 2006. As Kría Brekkan she used to perform one woman shows and put out off-the radar releases between 2006 – 2015.
Last year Kristín Anna released a double LP of improvised vocal performances done in a week long residency in the desert of California titled Howl. Howl came out on Bel-Air Glamour Records, a young sub-label to London ́s Vinyl Factory curated by visual artist Ragnar Kjartansson and Ingibjörg Sigurrjónsdóttir.
A frequent collaborator of Ragnar, she stars in his famed video installation “The Visitors” playing accordion, guitar and singing. She acts or plays in many of his other pieces as well as occasionally writing and performing music with him.
Kristín Anna co-wrote and performed the music for Kjartansson’s stage art piece “Forever Love” with her twin sister Gyða Valtýsdóttir and the Dessner twin brothers of The National. They performed few of the songs from piece in the Barbican Theater last summer at a Bel-Air Glamour Soirée that coincided with Kjartansson ́s retrospective at the Barbican Art Center. She also performed few of her own songs on a grand piano and sang to raving reviews.

Earlier Event: September 1
Borgar Magnason / First impressions
Later Event: September 3
Partus Press book launch