Tónlist fyrir langlínusamtöl verður haldið í þriðja sinn í Mengi sunnudagskvöldið 24. september klukkan 21. Fram koma Julius Pollux Rothlaender á píanó og rafhljóð, Ægir Sindri Bjarnason á trommur og Flor Santons Martins Pereira ásamt vini í langlínusamtali.
Ægir og Julius spila af fingrum fram yfir langlínusamtal Flor Santos og viðmælanda. Gestir fá að fylgjast með þeim í gegnum heyrnartól og sitja á púðum á gólfi rýmisins. Afar takmarkað pláss er á viðburðinn þar sem rúmlega 30 heyrnartól verða í boði en gestir eru hvattir til þess að koma með sín eigin ef þeir eiga.
Miðaverð er 2.000 krónur og húsið verður opnað kl. 20:30. Viðburðurinn hefst svo klukkan 21:00. Hægt er að panta miða í gegnum booking@mengi.net eða kaupa við innganginn.
∞∞∞∞
Music for long-distance calls #3 at Mengi on Sunday, September 24th at 9pm.
Appearances by:
Ægir Sindri Bjarnason & Julius Pollux Rothlaender (music)
Flor Santos Martins Pereira & guest (long-distance call)
House opens at 8:30 pm. Tickets: 2000 ISK. Order tickets through booking@mengi.net or buy at the door.
∞∞∞∞∞∞
What happens when we reinterpret well-known elements and look for new connections, understand conversations to be more than just the exchange of information and allow music to not only be organised in a time-lined, song-based format?
If you listen closely, you might discover that there's more to all of
it, you might be able to find that there are bridges in between, that
there's music hiding within the intimacy of a spoken word, that somethings talks to us with every single note.
Music for long-distance calls is an explorative live-performance, a step into the unknown.
For the third edition of this wondrous improvised music/art-performance Ægir Sindri Bjarnason and Julius Rothlaender are welcoming Flor Santos Martins Pereira and a long-distance guest of hers.
Back to All Events
Earlier Event: September 23
KiRA KiRA
Later Event: September 26
Listaspjall: Frá leikmanni til fagmanns