Back to All Events

Listaspjall: Frá leikmanni til fagmanns

  • Mengi 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

HOLLNEMAFÉLAG LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS

Frá leikmanni til fagmanns
Líf að loknu námi í Listaháskóla Íslands

Listaspjall og léttar veigar

Haldið verður listapjall á vegum Hollnemafélags Listaháskólans, þriðjudaginn 26. september kl. 20.00 í Mengi, Óðinsgötu 2, 101 Reykjavík

Bjarki Bragason, myndlistarmaður ætlar að spjalla við fjóra útskrifaða nemendur skólans um líf að loknu námi, hindranir og ávinninga.

Gestir í listaspjalli eru:

Gunnar Hansson, sviðslistir.
Jóní Jónsdóttir, myndlist og listkennsla.
Sóley Stefánsdóttir, tónlist.
Sindri Páll Sigurðsson, hönnun og arkitektúr.

Allir velkomnir!

Earlier Event: September 24
Music for long distance calls
Later Event: September 27
Íslenskt snitsel #1