Back to All Events

GYÐA VALTÝSDÓTTIR

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Sellóleikarinn, tónskaldið og spunatónlistarkonan Gyda Valtysdottir hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi um langt skeið en hún hóf ferilinn með hljómsveitinni Múm á táningsárunum. 

Hún hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir, innsetningar og dansverk og starfað með stórum og litríkum hópi listamanna, þeirra á meðal Josephine Foster, Kronos-strengjavartettnum, Colin Stetson, Skúla Sverrissyni, Ólöfu Arnalds, Jónsa, Ben Frost, Dustin O'Halloran, Winged Victory for the Sullen, Damien Rice, Aaron og Bryce Dessner, Ragnari Kjartanssyni myndlistarmanni og kvikmyndaleikstjóranum Guy Maddin.

Fyrsta sólóplata Gyðu, Epicycle kom út á geisladiski hjá Smekkleysu og síðar á vínil hjá figureight records. Gyða hlaut Kraumsverðlaunin og Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötuna sem hefur að geyma einstakar útsetningar á klassískum meistaraverkum eftir Hildegard von Bingen, George Crumb, Harry Partch, Olivier Messiaen, Robert Schumann, Franz Schubert og fleiri. 

Gyða lagði stund á nám í sellóleik hjá Gunnari Kvaran við Tónlistarskólann í Reykjavík, síðar sellóleik og frjálsan spuna í Pétursborg og við Tónlistarháskólann í Basel í Sviss þar sem aðalkennarar hennar voru Thomas Demenga og Walter Fähndrich. 

Tónleikar Gyðu eru ávallt einstakir og hún á það til að töfra fram eitthvað óvænt fyrir gesti Mengis.

Húsið opnar kl. 20:30. Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

A concert with Gyda Valtysdottir in Mengi on Friday, January 19th.
Doors open at 8:30 p.m. Tickets are 2.500 kr.

Gyda Valtysdottir has been active as a musician since her early teens when she co-founded the experimental pop-group múm in the late 1990's. Leaving the band after the release of Finally We Are No One to focus on her further musical studies in Reykjavik, St. Petersburg and Basel, graduating with a double masters degree from the Hochschule für Musik in Basel where her main teachers were cellist and composer Thomas Demenga and violist, composer and improviser Walter Fähndrich. 

Her long list of collaborators includes Josephine Foster, Kronos Quartet, Colin Stetson, Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds, Jónsi, Ben Frost, Dustin O´Halloran, Winged Victory for the Sullen, Damien Rice, Aaron & Bryce Dessner, visual-artist Ragnar Kjartansson and cult-film creator Guy Maddin.

Gyda has created music for films, installations, dance, among many other creative ventures, possessing a rare range of musical experiences which creates a unique alchemical compound. Her first solo album Epicycle was released initially only in Iceland through the historic Smekkleysa label, and received prestigious prizes at the Icelandic Music Awards.

Later Event: January 20
NÝÁRSTÓNLEIKAR S.L.Á.T.U.R.