Ásrún Magnúsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Sigrún Hlín Sigurðardóttir kynna: Fullkomið ójafnvægi - verk í vinnslu.
Fullkomið ójafnvægi er viðburður í vinnslu þar sem reynt verður að ná jafnvægi. Hlutir og hugmyndir verða vegnar og metnar. Við munum komast að því hvað kaffibolli vegur í samanburði við egg, hvað er hægt að láta fullt vatnsglas ganga á milli margra án þess að sulla, hvað ruslpóstur vegur mikið í daglegu lífi og svo framvegis og framvegis.
Áhorfendum verður gefið tækifæri á því að vega og meta sínar eigin eignir eða hugmyndir.
Húsið opnar kl. 20:30 og gjörningurinn hefst kl. 21.
Miðaverð er 2.000 krónur.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Ásrún Magnúsdóttir, Saga Garðarsdóttir & Sigrún Hlín Sigurðardóttir present: Perfect Imbalance.
A work in progress. Ideas and objects are evaluated and measured with the audience. A cup of coffee versus an egg. How long a glass of water can be passed between people without spilling, how much spam mail weighs in daily life etc.
The audience will have a chance to weigh their own ideas and objects.
Doors open at 8:30 p.m. The performance starts at 9 p.m.
Tickets are. 2000 kr.
Back to All Events
Earlier Event: January 13
TUMI ÁRNASON & MAGNÚS TRYGVASON ELIASSEN
Later Event: January 19
GYÐA VALTÝSDÓTTIR