ÞRETTÁNDAANNÁLL ÁSTU SIDO
Ásta Fanney Sigurðardóttir heldur þrettándaannál kl. 17.00 - 18.00 þar sem hún fremur ýmsa ljóða- og myndlistargjörninga sem hún hefur sýnt á árinu 2017. Hún hefur tileinkað sér tilraunakennda stemningu í list sinni, hljóðlist og ljóðum sem hún hefur meðal annars flutt í Nóbelsafninu í Stokkhólmi, Slóvakíu, Frakklandi, Skotlandi og Danmörku. Á gjörningadagskránni mun Ásta flytja sum þessara verka í öðrum búningi eða bæta við nýjum. Um er að ræða upplestur, hljóðlist, videolist, gjörninga og tónlist.
Frítt er inn á viðburðinn og öll velkomin.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
EPIPHANY ANNALS OF ASTA SIDO
Ásta Fanney Sigurðardóttir performs several works from last years events from traveling and exhibiting in Stockholm, Slovakia, France, Scotland, Denmark and more. She has accommodated a certain experimental atmosphere in her art that involves around multiple mediums. On the program will be poetry, music, video, sound-art and more. Join for a feast of all things many!
The entrance fee is no silver nor gold, only punctuality and an open mind.
Back to All Events
Earlier Event: January 5
MAGNÚS TRYGVASON ELIASSEN & SÖLVI KOLBEINSSON
Later Event: January 6
MÚRARAR