Back to All Events

Ingibjörg Elsa Turchi

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Buy Tickets / Kaupa miða

English below

Þann 13. október næstkomandi, kl. 21 stígur Ingibjörg Elsa Turchi á stokk í Mengi ásamt hljómsveit sinni. Leikin verða lög af fyrstu EP plötu Ingibjargar, Wood/Work í bland við lög samin á staðnum. Miðaverð er 2.000 krónur.

Ingibjörg ætti að vera tónlistarunnendum vel kunn en hún er tónlistarkona og lagahöfundur sem er þó þekktust fyrir leik sinn á bassa. Ingibjörg fer yfir mörk og mæri og spilar popp og tilraunatónlist, plokkar gígjuna með Soffíu Björgu og Teiti, liðsinnir neðanjarðartónlistarmönnum eins og Special K og Indriða og kemur fram á böllum með Stuðmönnum og Boogie Trouble. Svo fátt eitt sé nefnt.

Frumraun hennar undir eigin nafni, EP platan Wood/Work kom út haustið 2017 og hlaut glimrandi dóma. Tónlist Ingibjargar er heillandi og fléttar áreynslulaust saman laglínur og hljóð með léttu rafrænu ívafi.

//

On October 13 at 9 pm Ingibjörg Elsa Turchi and band will perform songs off her debut EP, Wood/Work combined with new musical experiments. Ticket price: 2000 ISK.

Ingibjörg Elsa Turchi is a multidisciplinary musician and songwriter primarily known for her skills on the electric bass. Her performance as a bass player within the Icelandic music scene in recent years has not gone unnoticed and has gained her critical acclaim.

Since her formative years as a musician, founding bands such as Rökkurró and Boogie Trouble she has touched upon nearly all genres of Icelandic music and is definitely not afraid to experiment and expand her gaze. She currently performs with Icelandic legends Stuðmenn, folk artists Teitur and Soffía Björg and Mr. Silla and Special K, to name a few.

Ingibjörg digitally released her debut solo EP, Wood/Work in the fall of 2017. Her music adds a fresh take to the ambient genre, seamlessly weaving together melodic instrumentals and very slight electronic effects.

Earlier Event: October 11
Kristín Anna