Back to All Events

Paul Lydon

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Kaupa miða / Buy Tickets

Mengi býður Paul Lydon velkominn í fysta sinn í Mengi.

Tónleikarnir þann 1. nóvember verða tvíþættir.

Þetta verða útgáfutónleikar fyrir plötuna Sjórinn bak við gler, sem er einleikur á píanó og verður útgangspunktur fyrir tónlist kvöldsins.

Tenging milli laga verður sería upplesinna ljóða frá Íran frá síðustu öld, tími þegar ný form voru í uppsiglingu. Í okkar heimshluta hefur sýnileiki menningu persneskumælandi landa minnkað síðustu fjörutíu ár. Skáld eins og Nima, Shamlu og Farrokhzad bjóða okkur leið til að opna dyrnar aftur.

Paul Lydon spilar á píanó og gítar og hefur unnið með söngformið og spuna í meira en þrjá áratugi.

Nánar um hann má finna á paul-lydon.com

Húsið opnar kl. 20:30 og viðburðurinn hefst kl. 21:00
Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

The performance in Mengi on November 1st will have two sides. It's celebrating the release of the CD Sjórinn bak við gler (The sea behind glass), a set of piano improvisations which will be the departure point for this show.

Linking pieces together will be Iranian 20th century poetry, a time when new forms gained acceptance there. In our part of the world the presence of Persian-language culture has diminished over the last forty years. The work of poets such as Nima, Shamlu and Farrokhzad can invite us to open the door again.

Paul Lydon has been performing in both song-based and free forms with piano and guitar since the 1980s.

More about him can be found at paul-lydon.com

Doors at 20:30 - The event starts at 21:00
Tickets are 2.000 kr.

Earlier Event: October 31
Mega-Ekspres & Daníel Friðrik
Later Event: November 2
Hafdís Bjarnadóttir & Parallax