Þriðja umferð boltans verður haldin í Mengi þann 5. febrúar. Mánudagsboltinn er frjálst spunakvöld sem fram fer fyrsta mánudag hvers mánaðar. Skipt verður í misstór lið sem leika í ákveðinn tíma. Liðsstjóri skiptir leikmönnum út og aðrir taka við.
Leikmenn- og konur kvöldsins verða kynnt fljótlega. Myndlistarmenn munu leika af fingrum fram.
Liðsstjóri mánudagsboltans í janúar er Kristín Anna Valtýsdóttir
Miðaverð er 2000 krónur. Boltinn hefst klukkan 21.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Free improv night held on the first Monday evening of every month. Musicians from all around improvise together. This time people from visual arts and performance art will participate as well.
Names of participants will be announced during the next days.
Team coach of this third round will be musician and former member of múm, Kristín Anna.
The performance starts at 9pm. Tickets: 2000 ISK.
Back to All Events
Earlier Event: February 3
Albert Finnbogason
Later Event: February 8
Chet Baker and Me