Back to All Events

Grillað í Gethsemane (tónleikar)

Buy tickets / Kaupa miða

Árni Vil spilar lög af komandi plötu ásamt ástvinum

Ólafur Örn Ólafsson býður upp á kampavínskokteila og mun kynna kokteilagimpið til leiks

Viktor W eða Viktor VJ eins og hann kýs að kalla sig mun sjá um að búa til hina fullkomnu Gethsemane stemningu.

Friðgeir Einarsson verður líklega þarna

Boðið verður upp á ostrur frá Gnægtarhorninu - guðdómlegar með kampavínskokteilnum

Litlar 2.000 kr. inn

Later Event: March 31
S.hel & Mikael Lind @Mengi