Back to All Events

S.hel & Mikael Lind @Mengi

Buy tickets / Kaupa miða

Sævar Helgi (S.hel) er ungt tónskáld og nemandi við LHÍ. Hann er að gefa út sína fyrstu plötu "Lucid" 29. mars og heldur tónleika ásamt Mikael Lind, 31. mars í Mengi til þess að fagna útgáfunni. Tónlist hans bræðir saman einföldum píanóverkum við rafhljóðheim.

Mikael gaf út á síðasta ári tvær tilraunakenndar ambient plötur, eina LP og eina EP, og mun hann gefa út þrjú píanóverk 29. mars. Lifandi flutningur hans samastendur af píanó frösum sem breytast hægt yfir í ambient textúrur.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Sævar Helgi (S.hel) is a young composer and student at the Icelandic Art University. He is releasing his first solo album “Lucid” the 29th March and playing a show with Mikael Lind at Mengi the 31st March to celebrate the release. His music fuses minimalistic piano compositions with subtle electronic soundscapes.

Mikael released one album and one EP last year with experimental ambient, and he will release three piano pieces the 29th March. His live set will consist of piano phrases that slowly morph into ambient textures, to noisy feedback, then back again.


Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr

Earlier Event: March 30
Grillað í Gethsemane (tónleikar)
Later Event: April 3
Ylang Ylang // MSEA at Mengi