Back to All Events

During this performance 140 supernovas will explode in the observable universe

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Alheimurinn er stór og flókinn. Það virðist vera lögmál að með tímanum verði allt stærra og flóknara. Heimurinn þenst út hraðar og hraðar og mannleg þekking nær varla að halda í við stærð alheimsins. "Á meðan þessum gjörningi stendur yfir munu 140 sprengistjörnur eyðast" er tilraun til þess að bjóða áhorfendum að taka þátt í að undrast yfir alheimi sem engum hefur tekist eða mun nokkurn tímann takast að skilja til hlítar.

RebelRebel er hópur fyrir alla þá sem trúa á mátt fegurðar, hugmynda og getu mannsins til að tjá þessa hluti. Við í hópnum höfum hvorki orðaforðan né táknkerfið til að koma fyllilega til skila hvað við viljum að þú upplifir eða hugsir, mannlegur hugi er eins og svarthol þaðan sem ekkert ljós kemst óbjagað út og öll samskipti eru á endanum ófullnægjandi, öll list og tjáning á endanum misskilningur. Engu að síður vonum við að einlægni okkar geti brotist í gegnum einhver af líkamlegum takmörkum okkar og geri okkur kleift að miðla broti af okkar sýn með líkamlegum hreyfingum, myndum og orðum.

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð 2.000 kr.

www.rebelrebel.xyz

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ 

Rebel Rebel art collective presents:
During this performance 140 supernovas will explode in the observable universe

The universe is big and complicated. It seems that things become more complicated gradually as everything expands faster and faster out the reach of even the human mind. In "During this performance 140 supernovas will disappear" is an invitation to marvel over what we cannot understand.

www.rebelrebel.xyz

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 kr.

Earlier Event: April 3
Ylang Ylang // MSEA at Mengi