Back to All Events

Eiríkur Orri, Magnús Trygvason Eliassen & Róbert Reynisson

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Buy Tickets / Kaupa miða

Eiríkur, Róbert og Magnús eru í miðju kafi við að þróa nýja tónlist úr smiðju Eiríks. Þeir hafa soðið niður blöndu af hálfgleymdum laglínum, raftónlist, drunum og þrælhuggulegum stefjum. Tónlistin var frumflutt á tónlistarhátíðinni Norður og Niður í síðastliðnum desember, og nú er komið að þriðju tónleikunum.

Þeir félagar hafa unnið þétt saman í gegnum árin og eiga fjöldann allan af sameiginlegum snertiflötum í gegnum listamenn eins og múm, Sin Fang, Seabear, og almennri spunatónlist hist og her út um gjörvallan bæinn.

Eiríkur Orri Ólafsson - trompet, tölva og hljómborð
Róbert Reynisson - gítar
Magnús Trygvason Eliassen - trommur

Húsið opnar kl. 20:30 - Miðaverð er 2.000 krónur.

———

Eiríkur, Róbert and Magnús are in the midst of developing new music from Eiríkur. They’ve distilled a blend of half-forgotten melodies, electronic music, drones and dang fine bangers. The music was premiered at the Norður og Niður festival last December, and now it’s time for their third outing.

The members have worked together in innumerable configurations throughout the last years, collaborating with artists such as múm, Sin Fang, Seabear and all sorts of improvised music constellations.

Eiríkur Orri Ólafsson - trumpet, computer and keyboard
Róbert Reynisson - guitar
Magnús Trygvason Eliassen - drums

Doors at 20:30 - Tickets are 2.000 ISK.

Earlier Event: May 9
Adam Basanta & Erik De Luca