Kaupa miða / Buy Tickets
Special Concert, Sunday August 19th at MENGI, 9pm
Jim Black, Óskar Guðjónsson, and Skúli Sverrisson
Icelandic bassist Skúli Sverrisson and saxophonist Óskar Guðjónsson join NYC drummer Jim Black for a special evening of songs and spontaneous compositions at the MENGI performance space.
The original pairing of Sverrisson and Guðjónsson can be experienced on the 2001 recording “After Silence”, an album that became an international underground favorite of fans and musicians across the globe.The duo reached an even wider audience and recognition with their 2012 release “The Box Tree” winning them “best jazz album of the year" at The Icelandic Music awards.
Black is no stranger to either musician. Along with Sverrisson, they toured and recorded with many artists from the NYC downtown scene in the last 25 years, including on legendary performance artist Laurie Anderson’s 2001 release “Live at Town Hall”. Guðjónsson currently records and tours with Black’s international quartet Malamute.
This evening marks the first time the trio will perform together, which promises given their deep musical relationships to be an evening not to be missed.
Tickets are 2.500 KR and are available at the door and in advance here.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Skúli Sverrisson, bassaleikari og Óskar Guðjónsson saxafónleikari bregða á leik ásamt trommaranum frá New York, Jim Black í Mengi og spila ýmis lög og ný spunaverk í Mengi.
Skúli og Óskar hafa unnið saman um langt skeið en hljómplata þeirra frá 2001, „After Silence“, öðlaðist hylli víða um heim meðal tónlistarmanna og tónlistarunnenda. Orðspor dúettsins fór þó fyrst á flug með útgáfu plötunnar „The Box Tree“ en hún vann meðal annars til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem jassplata ársins.
Jim Black er náinn samstarfsmaður bæði Skúla og Óskars. Skúli og Jim hafa starfað saman að tónlist með mörgum ólíkum tónlistarmönnum í New York á síðustu 25 árum, meðal annars hinni víðfrægu listakonu Laurie Anderson. Óskar er meðlimur í kvartett Jims, Malamute, og hefur ferðast og hljóðritað með honum undanfarin ár.
Tónleikarnir í Mengi marka nýtt upphaf þar sem tónlistarmennirnir spila saman þrír í fyrsta skipti. Þar sem um nána samstarfsmenn er að ræða er óhætt að lofa spennandi kvöldi sem tónlistarunnendur ættu ekki að missa af.
Miðaverð er 2.500 kr. og fást við innganginn og í forsölu hér að ofan.