Back to All Events

The Creative Spark

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Velkomin á spunakvöld með nemendum í “Sköpunarkraftinum”- tónsmíðasmiðju Kiru Kiru með útskriftarári Tónsmíðadeildar LHÍ.

Smiðjan er afsprengi Straumaskólans, verkefnis Kiru sem hún hefur verið með í þróun um árabil og má segja að sé aktív rannsókn á heilbrigðri, næmri umgengni við sköpunarkraftinn, leidd í gegnum spuna og samstarf. 
Hugmyndabúskapur, innblástur, hugleiðsla og vakandi samtal við innri uppsprettur er fókusmiðja smiðjunnar og allt er þetta skoðað í gegnum heilaga leikgleði.

Allir velkomnir! Aðgangur er ókeypis.

Fram koma:

Andrés Þór Þorvarðarson
Bjarki Hall
Björn Jónsson
Emilía Ófeigsdóttir
Hilma Kristín Sveinsdóttir
Magni Freyr Þórisson
Siobhan Dyson
Sævar Helgi Jóhannsson

***************

Welcome to an evening of improvisation with music composition students of The Iceland Academy of The Arts. The gathering is part of composer / music producer Kira Kira’s workshop “The Creative Spark.”

In the workshop the students explore various angles of creativity through collaboration and improvisation as well as focusing in on their own unique creative spark while gathering and farming ideas, brainstorming and celebrating an all round holy playfulness.

Everyone is welcome! Free entrance.

Earlier Event: September 18
Ken Vandermark & Paal Nilssen-Love
Later Event: September 20
Kjartan Holm