Buy Tickets / Kaupa miða
Yann Leguay + Tom Manoury
Yann Leguay flytur ''quad core'' þar sem hann notast við tölvudrif sem hljóðgjafa og breytir í óhefðbundin hljóðfæri. Notuð eins og plötuspilarar, hökkuð á mismunandi hátt til að spanna yfir heila hljóð litrofið, úr hliðrænu yfir í stafrænt og öfugt... Það myndast rafmögnuð mynstur, holdlegir taktar, segulmagnaðir drónar. og úr þeim býr Yann til Róttækt mínimal teknó.
https://m.youtube.com/watch?v=MbfkHkvuERQ
Tom Manoury spilar nýtt efni fyrir saxofón og tölvuvinnslu.
lifandi flutningur sem er unninn í rauntíma í gegnum gagnvirk rafeindahljóðfæri sem Tom hefur verið að þróa í mörg ár. Viðmótin eru bygð á sjálfan saxafóninn og efnið er samið út frá möguleikana sem þetta nýja blendingshljóðfæri býður upp á.
www.youtube.com/watch?v=YA-TID_kLR4
www.soundcloud.com/monsieurtom
Yann Leguay er búsettur í Brussel þar sem hann starfar sem hljóðlistamaður. hann hefur verið með gjörninga og uppsettningar víða um evrópu auk þess sem hann rekur Phonotopy útgáfuna.
Tom Manoury ólst upp í París og dvaldi í Brussel um margra ára skeið áður en hann fluttist til Reykjavíkur. Hann spilar á alls kyns tréblásturshljóðfæri, er flinkur yfirtóna- og barkasöngvari og hefur auk þess starfað sem raftónlistarmaður í rúman áratug, hvort tveggja undir listamannanafninu KverK sem og í dúettnum ManKan en hann skipar Guðmundur Vignir Karlsson auk Tom.
Yann Leguay will perform "Quad Core" where he interacts with the storage of computer data as raw sound material, taking control and creating unexpected instruments. Several hard drives are used as turntables, hacked in different ways to cross the entire range of sound, from analog to digital and vice versa. It creates physical rhythms, electric patterns and magnetic drones producing radical minimal techno.
https://m.youtube.com/watch?v=MbfkHkvuERQ
Tom Manoury will play new material for saxophone and electronics.
Sampling and processing in real time using interactive tools. With intuitive interfaces and controllers build onto the saxophone, Tom is developing a hybrid instrument allowing great performing freedom.
www.soundcloud.com/monsieurtom
www.youtube.com/watch?v=YA-TID_kLR4