Back to All Events

Mengi Series presents: JFDR: White Sun Live. Part I: Strings live at IÐNÓ

  • IÐNO 3, Vonarstræti Reykjavík, 101 Iceland (map)

Buy tickets / Kaupa miða

Mengi Series proudly presents JFDR: White Sun Live. Part I: Strings live at Iðnó Thursday September 6th.

The event starts at 21:00
Tickets: 2.900 kr.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mengi Series kynnir JFDR + strings fimmtudaginn 6. september kl. 21:00
Miðaverð er 2.900 kr.

Á nýrri EP plötu hefur Jófríður Ákadóttir tekið saman nokkur vel valin lög frá sóló verkefninu sínu, JFDR, sem og hljómsveitinni Pascal Pinon sem samanstendur af henni og tvíburasystur sinni Ásthildi, og útsett fyrir strengjakvintett. Verkefnið hófst fyrir rúmu ári síðan þegar hún spilaði tónleika í Portúgal með strengjasveit og fékk til liðs við sig tónskáldið Ian McLellan Davis frá New York til að útsetja. Það tókst svo vel til að hún ákvað að taka lögin upp og úr varð EP platan, White Sun Live, Part I: Strings. 

Á tónleikunum í Iðnó mun Jófríður koma fram ásamt strengjasveit.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

For this EP, Jófríður Ákadóttir has re-recorded some of the finest songs from her bands and solo-projects (JFDR, Samaris, Pascal Pinon) with new string arrangements. These versions have a simple, inherent beauty that is juxtaposed with their seething, stark intensity.

To replace the original arrangements with strings was originally planned as a one-off event: When preparing a Pascal Pinon performance in Portugal, Jófríður asked NYC-based composer Ian Davis to help her re-arrange four tracks. After the show Jófríður realized that the material deserved to be captured. 

The EP was recorded live in a studio in Reykjavík, where Jófríður was joined by producer Albert Finnbogason, her sister Ásthildur (additional vocals and piano) and a string quintet. Even if Jófríður’s voice clearly is the main attraction here, this EP – as she emphazises herself – is a collective work of those involved: „Trusting your collaborators is the truest gift“.

Earlier Event: September 1
Tumi & Magnús: Tveir eða fleiri
Later Event: September 7
Andrew Kirschner & Forest Management