Buy tickets / Kaupa miða
ANDREW KIRSCHNER (US, Hanson Records)
Tónlistarmaðurinn Andrew Kirschner mun spila í Mengi þann 7. október næstkomandi. Hann rekur útgáfuna Mistake by the Lake sem er heimavöllur tónlistarmanna á borð við Oneohtrix Point Never, Wolf Eyes,K2, Robert Turman o.fl. Hann hefur starfað með listafólki á borð við Wolf Eyes, Aaron Dilloway (undir nafninu Nevari Butchers), Smegma og Bryan Lewis Saunders. Tónlist hans er tilraunakennd og dregur innblástur sinn af niðurníddu og iðnvæddu landslagi Cleveland borgar. Við tónlistarsköpun sína notast Andrew við ýmsar aðferðir og verkfæri á borð við segulbandsupptökur og syntha til þess að skapa hljóðheima sem geta reynst ærulausir og samtímis óværir.
Tóndæmi er hægt að nálgast hér:
http://hansonrecords.bigcartel.com/product/andrew-kirschner-weighted-ghost-cassette
https://boudoir.bandcamp.com/album/the-black-forest
FOREST MANAGEMENT (US)
Forest Management er sóló-verkefni bandaríska listamannsins John Daniel sem búsettur er í Chicago. Verkefnið varð til árið 2011 í Westlake borg í Ohio fylki. Tónlist hans er rafmögnuð og tilfinningaþrungin og einkennist einna helst af lágstemmdum drónum sem virðist geta dregist út í eilífðina.
Tónlist hans er hægt að nálgast á:
https://forestmanagement.bandcamp.com/
http://forestmanagement.us/
Húsið opnar kl. 20:30 - Viðburðurinn hefst kl. 21
Miðaverð er 2.000 kr.
-------------------------------------------------------------
ANDREW KIRSCHNER (US, Hanson Records)
Andrew Kirschner is an experimental musician based out of Cleveland, OH. He runs the label Mistake by the Lake, releasing titles from such acts as Oneohtrix Point Never, Wolf Eyes,K2, Robert Turman and more. He has collaberated with Wolf Eyes, Aaron Dilloway as the Nevari Butchers, Smegma and Bryan Lewis Saunders. Inspired by the industrial ruins of Cleveland, he utilizes tape loops and synths to compose soundscapes both serene and uneasy.
http://hansonrecords.bigcartel.com/product/andrew-kirschner-weighted-ghost-cassette
https://boudoir.bandcamp.com/album/the-black-forest
FOREST MANAGEMENT (US)
Forest Management is the solo project of John Daniel, an American artist who currently resides in Chicago, Illinois. The project was conceived in 2011 in Westlake, Ohio.
"John’s material tends toward longform drones that accrue stardust as they stretch out to fill space." - Byron Coley (Wire Magazine)
https://forestmanagement.bandcamp.com/
http://forestmanagement.us/
Doors at 20:30 - The event starts at 21:00
Tickets are 2.000 kr.