Back to All Events

Ólöf Arnalds

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Ólöf Arnalds er þúsundþjalasmiður og lagahöfundur með einstaka rödd, og hefur sent frá sér fjórar rómaðar sólóplötur. Hún hefur verið virk innan íslensku tónlistarsenunnar á undanförnum árum, en hún túraði með hljómsveitinni múm um árabil áður en hún hóf eigin sólóferil. Hún hefur starfað með listafólki á borð við Björk, Stórsveit Nix Noltes, Mugison, Slowblow og Skúla Sverrissyni.

Ekki missa af þessum dásamlegu tónleikum í Mengi.
Hurðin opnar 20:30 - Tónleikarnir hefjast 21:00 - Miðaverð 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Ólöf Arnalds is a multi-instrumentalist and a composer with an exceptional voice. She has released four acclaimed albums. She has been active within the Icelandic music scene since the early 2000s. She was a touring member of múm for five years from 2003 before launching her solo career. She has collaborated with bands and artists such as Björk, Stórsveit Nix Noltes, Mugison, Slowblow and Skúli Sverrisson.

Don't miss this intimate performance at Mengi.
Doors 20:30 - Show Starts 21:00 - Tickets 2.500 kr.