Við fögnum fimm nýjum bókverkum!
Fram koma í eigin persónu í orði, tónum og myndum:
Áki Sebastian Frostason: Hljóðvarp.
Brynhildur Þórarinsdóttir: Fábrot. Örleikrit fyrir örfáa leikara.
Haraldur Jónsson: H I T A S T I G A R.
Jónína Björg Helgadóttir: Kríur.
Þórður Sævar Jónsson: 49 kílómetrar er uppáhalds vegalengdin mín. Brot úr dagbók landvarðar.
Verkin eru númer 15-19 í Pastel ritröð.
Enginn aðgangseyrir. Verkin eru til sýnis og sölu á staðnum.
Menningarverkefnið Pastel ritröð er styrkt af Uppbyggingarsjóði Norðurlands Eystra og Menningarsjóði Akureyrarbæjar, ásamt listafólkinu sjálfu og Flóru á Akureyri.
Back to All Events
Earlier Event: November 15
Ftrgrphr & Röskva, Epic Rain og Jóhann Eiríksson
Later Event: November 21
Sítrónur og náttmyrkur & Hérna eru fjöllin blá | Útgáfuhóf