Back to All Events

JFDR

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

JFDR er sólóverkefni tónlistarmannsins Jófríðar Ákadóttir. Síðan 2008 hefur hún verið virkur þáttakandi í íslensku tónlistarlífi sem meðlimur hljómsveitanna Pascal Pinon, Samaris og Gangly. Fyrsta sólóplata hennar 'Brazil' kom út árið 2017 við góðar undirtektir en var gerð í nánu samstarfi við tónlistarmanninn fjölhæfa Shahzad Ismaily. Síðasta ár hefur Jófríður unnið hörðum höndum við gerð nýrrar plötu en auk þess gaf hún út tvær smáskífur, annars vegar endurútgáfu á áðurútgefnum verkum með strengjasveit og svo hinsvegar sérstaka útgáfu í formi súkkulaðiplötu í samstarfi við Omnom. Hún mun spila gamalt efni og nýtt, fyrir alla dreymna og sveimhuga.

Húsið opnar kl. 20.30 - Miðaverð: 2.500 krónur

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

JFDR is the solo project of musician Jófríður Ákadóttir. Since 2008 she has been an active participant in the Icelandic music scene as member of the bands Pascal Pinon, Samaris and Gangly. Her first solo album ‘Brazil’ was co-produced by legendary multi-instrumentalist Shahzad Ismaily and came out in March 2017, receiving critical acclaim in Iceland and wider. Alongside finishing her latest full length album, she released two EP’s last year, a rework of older material with strings, White Sun Live, Pt. I - Strings and a special EP, Gravity, in the form of a limited edition chocolate bar with a download code, made in collaboration with Icelandic artisanal chocolate makers Omnom. JFDR will play old and new material in a mix, for all dreamers and wanderers.

Doors 20:30 - Show Starts 21:00 - Tickets 2500kr

Earlier Event: February 15
Heiða Árnadóttir
Later Event: February 19
SMENGI