Back to All Events

SMENGI

  • SMEKKLEYSA & MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Skemmtidagskrá Smekkleysu & Mengis á fullu tungli | 19. febrúar 2019

Elsku smekkleysingjar og mengistar!

Við erum að halda aðra stuð-pakkaða skemmtun á þriðjudaginn næstkomandi. Við byrjum kvöldið í búðinni okkar á Skólavörðustíg 16 (Óðinsgötumegin) þar sem ýmsir plötusnúðar munu deila tónlist. Síðan munum við færa okkur yfir Óðinsgötuna í Mengi um kl 18 þar sem hljómsveitirnar Stirnir og Korter í flog munu taka við.

Plötusnúðarnir sem fram koma eru Mayonnaise Schnitt, Lamp Vader, HöH, Björk og Ásmundur

Vonumst til þess að sjá sem flesta!

xx

Smekkleysa & Mengi

Earlier Event: February 16
JFDR
Later Event: February 22
sóley