Arnljótur
Arnljótur er fjölhæfur listamaður sem starfar á mörgum mismunandi sviðum. Þetta ágætis kvöld leggur hann fyrir sér ójarðneska ambient tónlist fyrir kanínuholur, flautur, píanó og rafhljóðfæri
Súmmaðu út
Sónaðu inn
Kraftgalli
Furðu-pop verkefni Arnljótar. Það samanstendur af fjölbreyttri tónlist; hvort sem það eru sirkúsþemu eða ímynduð tónlist fyrir kvikmyndina Freaked. Tónlistin er gáskafull og skemmtileg, gefur frí bros fyrir hvert 10 € faðmlag.
Trimpiltrútur
Í litríkum félagskap Fúsintes má finna margar persónur, má þar nefna Gimbilgrá, Bambarabip, Baggalút, og síðast en ekki síst; Trimpiltrút! Á þetta að vera fyndið? Margræðir orðaleikar í gegnum ormagöng tungumálsins. Fyndin ljóðlist eða ljóðrænn húmor? Hver veit? Fegurðin býr í hljóðhimnu hlustandans.
Húsið opnar kl. 20.30 - Miðaverð er 2.000 krónur
arnljotur.bandcamp.com
soundcloud.com/ljotur
soundcloud.com/kraftgalli
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Arnljótur
Just as hard to describe as to pronounce. Multi-instrumentalist working in many different genres, but this fine evening he will try out some brand new ethereal spaced out ambient music for rabbit holes, flutes, piano and electronics.
Zoom out
Zone in
Kraftgalli
Weird-pop trow-loving outlet of Arnljótur, enters the stage with
music ranging from odd time cirkus themes to an imaginary soundtrack to the movie Freaked.. Playful and fun, giving free smiles with each 10 € hug.
Trimpiltrútur
In the colourful fellowship of Fúsintes one can find many characters, like Gimbilgrá, Bambarabip, Baggalútur, and last but not least: Trimpiltrútur!
Is it supposed to be funny? Ambiguous wordplay through lingual wormholes. Funny poetry or poetic humor? Who knows? The beauty lies in the eardrums of the beholder :)
arnljotur.bandcamp.com
soundcloud.com/ljotur
soundcloud.com/kraftgalli