Back to All Events

Kvika eftir Þóru Hjörleifsdóttur | Útgáfuhóf

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Verið öll hjartanlega velkomin í útgáfuhóf bókarinnar Kviku, fyrstu skáldsögu Þóru Hjörleifsdóttur,
í Mengi miðvikudaginn 13. febrúar kl. 17.
Léttar veitingar í boði og bókin til sölu á sérstöku kynningarverði.
Bókin kemur út á vegum Forlagsins, bókaútgáfu.
Allir velkomnir.

Earlier Event: February 9
Ólöf Arnalds & Teitur Magnússon
Later Event: February 14
Arnljótur / Kraftgalli / Trimpiltrútur