Back to All Events

Verpa Eggjum | Bergrún Snæbjörnsdóttir & Skerpla

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Skerpla og Bergrún Snæbjörnsdóttir flytja eigin verk á tónleikum þann 5. apríl næstkomandi. Verkin eru afrakstur vinnustofa undir handleiðslu Bergrúnar við Listaháskóla Íslands dagana 2.-4. apríl.

Skerpla er tilraunatónlistarhópur Listaháskóla Íslands, stofnaður haust 2018. Markmið hópsins er að kanna, skapa og flytja tónlist af tilraunakenndum toga; tónlist sem víkkar út fyrirframgefnar hugmyndir um eðli tónlistar. Berglind María Tómasdóttir, dósent við Listaháskóla Íslands hefur umsjón með hópnum.

Tónleikaröðin Verpa eggjum hóf göngu sína haustið 2018 með það að markmiði að flytja tónlist ný og tilraunakennda tónlist. Tónleikaröðin er í samstarfi við Listaháskóla Íslands, Mengi og Norræna húsið. Listrænn stjórnandi: Berglind María Tómasdóttir

Flytjendur
Bergrún Snæbjörnsdóttir, Berglind María Tómasdóttir
Skerpla:
Alicia Achaques
Bergþóra Linda Ægisdóttir
Ísidór Jökull Bjarnason
Karl Magnús Bjarnarson
Kári Sigurðsson
Oddur Örn Ólafsson
Steinunn Björg Ólafsdóttir

Húsið opnar 20:30 - Tónleikar hefjast 21:00 - Miðaverð 2000kr

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Verpa eggjum Concert Series presents:

Skerpla and Bergrún Snæbjörnsdóttir

Skerpla and Bergrún Snæbjörnsdóttir perform original works that were created during Snæbjörnsdóttir's workshops at Iceland University of the Arts April 2-4.

Founded in 2018, Skerpla is Iceland University of the Arts Experimental Music Ensemble. Skerpla explores, creates and performs experimental music; music that expands preconceived ideas on what music is and can be; music in which the act is (sometimes) known and the outcome is (often) unknown. The leader of Skerpla is Berglind María Tómasdóttir, associate professor at the Iceland University of the Arts.

Hailing from the peripheries of Iceland, now Brooklyn / Reykjavík based composer Bergrún Snæbjörnsdóttir follows inner logics when approaching composition, often integrating sound and visual phenomena into an indivisible whole.

As a performer she has a diverse background, having in the past toured extensively and recorded with acts like Sigur Rós and Björk, as well as being a performer of experimental music. Also a member of composers' collective S.L.Á.T.U.R. (Artistically Obtrusive Composers Around Reykjavík).

Verpa eggjum is a concert series promoting new & experimental music. Verpa eggjum is in collaboration with Mengi, Iceland University of the Arts and the Nordic House.
Curator: Berglind María Tómasdóttir.

Performers:
Bergrún Snæbjörnsdóttir, Berglind María Tómasdóttir
Skerpla:
Alicia Achaques
Bergþóra Linda Ægisdóttir
Ísidór Jökull Bjarnason
Karl Magnús Bjarnarson
Kári Sigurðsson
Oddur Örn Ólafsson
Steinunn Björg Ólafsdóttir

Doors open 20:30 - Show starts 21:00 - Tickets 2000kr

Earlier Event: April 4
Tom Manoury & Daníel Friðrik | ÓMI
Later Event: April 6
Funi & Wherligig