Back to All Events

Spiccatio Stings | British Music & Icelandic Folk Songs

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Meðlimir strengjasveitarinnar Spiccato hafa undanfarin ár einbeitt sér að barokktónlist en á tónleikum í Mengi 1. maí munu þeir leika barokk í bland við þjóðlega tónlist frá Bretlandi og Íslandi.
Þar að auki mun hópurinn koma fram í smækkaðri mynd að þessu sinni og leika kammermúsík.

Flutt verða eftirfarandi verk:

Phantasy Quintet (1912) eftir Ralph Vaughan Williams.
Fairy Queen Suite (1692) eftir Henry Purcell
Concerto Grosso op. 6 no. 11  eftir Georg Friedriech Handel
Íslensk þjóðlög í útsetningu Martin Frewer.

Flytjendur eru:
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlur.
Martin Frewer og Þórunn Harðardóttor, víólur.
Gréta Rún Snorradóttir og Þórdís Gerður Jónsdóttir, selló.

Húsið opnar kl. 16:30 | Miðaverð er 2.500 kr.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞


Spiccatio Strings are a string Orchestra that plays mostly baroque music.
They perform for the first time at Mengi on May 1st.

Program:

Vaughn Williams: Fantasy Quintet
Purcell: Fairy Queen Suite
Handel: Concerto Grosso, Op. 6: No. 11 in A Major
Icelandic: Folk Songs

Starts at 5pm | Doors at 4:30 pm | Tickets 2500kr