Back to All Events

Útgáfuhóf | o.s.frv. (og þar fram eftir götunum) e. Karítas M. Bjarkadóttur

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Góðir hálsar!

Þann 2. maí kemur fjórða ljóðabók Karítasar M. Bjarkadóttur út, sú þriðja og síðasta í skammstöfunarröðinni.
Bókin, o.s.frv. (og þar frameftir götunum) kemur út í samstarfi við post-dreifingu útgáfu.
Af því tilefni verður útgáfuhóf í Mengi milli 17 og 19.30 þar sem bókin verður meðal annars til sölu á litlar 1.500 krónur.

Teikning kápu er eftir Sindra Franz, sem myndskreytir bókina líka að innan.


Ljóðskáldin sem ætla að lesa með Karitas á fimmtudaginn eru eftirfarandi;
Hólmfríður Hafliðadóttir
Jana Björg Þorvaldsdóttir
Eyrún Úa Þorbjörnsdóttir

Húsið opnar kl. 16:30 | Viðburðurinn hefst kl. 17:00 | Frítt inn og öll velkomin!