Back to All Events

Flaaryr | 8 new ways to play jenga

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Flaaryr er verkefni tónlistarmannsins Diego Manatrizio frá Argentínu, en hann starfar í Reykjavík. Þrátt fyrir að hann bindur tónlist sína ekki við neina ákveðna tónlistarstefnu þá má finna í henni eiginleika úr mismunandi stefnum á borð við minimalisma, reiknirokki (math rock), síðrokki (post rock) og noise tónlist.

Verkefnið Flaaryr varð til í lok árs 2017, þegar Diego samdi frumsamin tónverk sem áttu eftir að vera undirstöður plötunnar 8 nuevas formas de jugar al jenga (8 nýjar leiðir til þess að spila jenga) sem hann spilaði svo víðsvegar um Buenos Aires.
Platan samanstendur af 8 verkum fyrir klassískan gítar, þar sem hann beitir mismunandi aðferðum á hljóðfærið og nær að kalla fram gífurlega fjölbreytt hljóð.

Flaaryr mun flytja verk af plötunni og einnig óútgefið efni.

Hurð opnar 8:30 | Viðburður hefst 9:00 | Miðaverð 2.000 kr.

Hægt er að nálgast tónlist Flaaryr hér:
https://www.flaaryr.bandcamp.com
https://www.bit.ly/flaaryrspotify
https://www.bit.ly/flaaryryoutube
https://www.instagram.com/flaaryr
https://www.facebook.com/flaaryr

∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞  ∞ 

Flaaryr is Diego Manatrizio, Reykjavík based experimental musician, composer and guitarist from Buenos Aires, Argentina.
Although he prefers not to frame himself into any particular genre, his style mixes elements of minimalism, math rock, post rock and noise.
Flaaryr's music is strongly characterized by meticulous looping, rhythmic experimentation and the use of extended techniques.

The project begins at the end of 2017, creating original compositions that in June 2018 were embodied in the album 8 nuevas formas de jugar al jenga (8 new ways to play jenga) recorded independently and presented live at diverse venues in Buenos Aires.
The album consists of 8 pieces for classical guitar looped and prepared, in which the intervention of the instrument by objects far from the conventional execution generates a wide variety of timbres and textures.

Flaaryr will perform music from the album and some new unreleased pieces.

Doors open at 8:30 pm | Event starts at 9pm | Tickets are 2.000 kr.

https://www.flaaryr.bandcamp.com/
https://www.bit.ly/flaaryrspotify
https://www.bit.ly/flaaryryoutube
https://www.instagram.com/flaaryr
https://www.facebook.com/flaaryr