Back to All Events

SMENGI #5 | Smekkleysa x Mengi

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

elsku smekkleysingjar og mengistar!

við teljum í
SMENGI #5
þar sem sneisafull dagskrá verður opin öllum frá 14 til 18

að venju hefjast leikar smekkleysumegin á skólavörðustíg 16 þar sem ýmsir plötusnúðar munu deila tónlist

.

við tilkynnum plötusnúða á næstunni ~ sjáumst sem flest á SMENGI fimm!


Smekkleysa & MENGI

Earlier Event: May 17
Úlfur Eldjárn | Aristókrasía