Back to All Events

Ágætis byrjun | 20 years album anniversary

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Sigurrós og aðstandendur plötunnar ‘Ágætis Byrjun’ fagna 20 ára afmæli plötunnar með dagskrá í Smekkleysu, Mengi og Gamla bíói.
Í Mengi mun Arnar Eggert Thoroddsen leiða pallborðsumræður þar sem Ásmundur Jónsson, Georg Holm, Kjartan Sveinsson, Orri Páll Dýrason og fleiri sem að útgáfu plötunnar komu ræða saman.

Viðburðurinn er frír og opinn öllum.

——————

3pm Smekkleysa Plötubúð / Mengi (Óðinsgata) Street party playback commences w playback of Ágætis byrjun Demos & Rarities
4pm & 5pm Panel discussions w/ the band in Mengi