Back to All Events

Strokkvartettinn Siggi | South of the Circle útgáfutónleikar

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Strokkvartettinn Siggi fagnar útgáfu plötunnar South of the Circle sem er gefin er út hjá Sono Luminus plötuútgáfu.

Útgáfutónleikar verða að því tilefni haldnir í Mengi næstkomandi föstudag kl. 17.
Léttar veitingar í boði og platan til sölu á staðnum.

Frítt inn og öll velkomin!

Strokkvartettinn Sigga skipa:
Una Sveinbjarnardóttir
Helga Þóra Björgvinsdóttir
Þórunn Ósk Marínósdóttir
Sigurður B. Gunnarsson