Back to All Events

Mr. Silla & Jae Tyler

  • MENGI 2 Óðinsgata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Við fögnum því að til landsins eru komnir Berlínar-búarnir Silla og Tyler sem gleðja hjörtu og gæla við eyru Mengi-gesta. Þau koma fram föstudagskvöldið 12. júlí kl. 21. Miðaverð er 2.500 kr.

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) hefur verið íslensku tónlistarsenunni góðkunn síðan hún hóf samstarf við raftónlistar-frumherjana í múm snemma á tvítugsaldri. Útgáfa frumraunar hennar árið 2015, samnefnd henni, festi hana í sessi sem popptónlistarkonu og hún hefur jafnframt fundið sköpunargáfu sinni farveg í samstarfsverkefnum innan heima tísku og myndlistar.

Jae Tyler frá Kansas er listarstrákur nú búsettur í Berlín þar sem hann býr til truflandi skemmtilega lofi músík innblásna af komandi heimsenda. Hann nýtur áhrifa jafnt frá klassískum tónskáldum og 80s - 90s útvarpi sem og "redneck" menningunni sem hann ólst upp við.

∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞

Mengi is very excited to welcome again the magnificent Mr. Silla and Jae Tyler to play at the venue. They perform on Friday, July 12th at 9pm with brand new material, and perharps some old goldies!

Mr. Silla (Sigurlaug Gísladóttir) has been a fixture both in and around the Icelandic music scene since the start of her involvement with electronic pioneers, múm, in her early 20’s. She has since solidified her pop prowess with the release of her debut self-titled album in 2015, and has shown her creative versatility through musical collaborations as well as in the world of fashion and visual art.

Jae Tyler

Kansas bred art-boy Jae Tyler lives in Berlin where he makes disturbingly fun lo-fi pop music inspired by the coming end of days. Finding equal inspiration from classical composers and 80’s-90’s radio as he does the redneck culture whence he came, Jae Tyler turns his white trash genetics into Euro trash aesthetics.

Doors open at 8:30 | Tickets are 2.500 kr.

Earlier Event: July 4
Fjóla Evans