Fransesco Zedde er trommuleikari og raftónlistarmaður, hann einbeitir sér að tilraunakenndri tónlist.
Sem meðlimur í um 13 hljómsveitum hefur hann spilað víðsvegar um heiminn. Hann er stofnandi Discomfort Dispactch seríunnar, eins konar tilraunakenndum spunakvöldum sem getið hefur sér gott orð.
Þessa dagana ferðast hann um heiminn með tvö mismunandi sólo verkefni, Tacet Tacet Tacet og Tonto; grindcore verkefni með unnum trommuhljóðum og rödd.
Tacet Tacet Tacet kemur fram ásamt Unni Malín í Mengi í kvöld, 2. júlí.
Unnur Malín býr í sveit á Suðurlandi með fjölskyldu sinni. Tónlist hennar má lýsa sem blöndu af léttri þjóðlaga tónlist og grúví R'n'B með dassi af djassi.
Hún ólst upp í kring um tónlistar og byrjaði snemma að spila og syngja með ýmsum hljómsveitum, má þar helst nefna hljómsveitina Ojba Rasta. Árið 2014 fór hún að semja eigin tónlist fyrir kóra og hljómsveitir, og einnig hana sjálfa. Það var einnig um þetta leiti sem hún eignaðist gítar og varð ástfangin af hljóðfærinu. Síðan þá hefur hún unnið að verkefnum með ýmsum á borð við Kammerkór Suðurlands, Reykjavík City Band og Duo Harpverk. Um þessar mundir vinnur hún að fyrstu plötu sinni undir eigin nafni.
Hægt er að hlusta á tónlist hennar hér: https://soundcloud.com/unnurmalin
Húsið opnar 20:30 | Viðburðir hefjast 21:00 | Miðaverð 2.000 kr.
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Francesco Zedde has been active since 2007 as drummer and electronic musician, mainly in the area of noise, ambient
and experimental music.
He's been a member of 13 projects/bands and performed worldwide.
Founded and organized Discomfort Dispatch concert series.
Nowadays he is touring solo with two different solo project,
Tacet Tacet Tacet, (live electronics ambient audio/visual inspired by modern experimental and drone)
and Tonto; grindcore one man band performed with a digitally processed drumset and vocals.
Tacet Tacet Tacet will be on stage at Mengi with Unnur Malín Sigurðardóttir on July 2nd.
Tacet Tacet Tacet on Youtube: https://youtu.be/iKoY23BkG84
∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞ ∞
Unnur Malin lives in a farm in the middle of an amazing countryside with her husband and child. Her music may be described as a genric limbo between feel-good folk and groovy R'n'B with a dash of
jazzy sirenic factors.
Coming from an artistic and musical upbringing, Unnur Malín started young played and sang with a lot of bands, most notably Ojba Rasta. In 2014 she started writing her own music and composing for choirs and bands, as well as for herself. At about the same time she also got her hands on a guitar and fell in love with the instrument. Since then she has written a number of pieces of music for other ensembles or choirs, and has collaborated with artists as various as
Kammerkór Suðurlands (South Iceland Chamber Choir), Reykjavik City Band and Duo Harpverk. She is currently working on her debut album as solo songwriter.
Unnur Malín on SoundCloud: https://soundcloud.com/unnurmalin
House opens at 20:30 | Event starts at 21:00 | Tickets are 2.000 kr.